Múlaberg fékk heyrúllu í trollið
sksiglo.is | Almennt | 08.09.2011 | 20:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 368 | Athugasemdir ( )
Múlaberg
SI 22 fékk heyrúllu í trollið á 195 faðma dýpi þegar skipið var á
rækjuveiðum 42 mílur norður af landinu nýlega.
Á meðfylgjandi mynd sem Finnur Sigurbjörnsson afleysingaskipstjóri tók á farsíma í myrkri og þoku má sjá hvar karlarnir eru búnir að skera skiljuna upp til að ná rúllunni.

Heimasíða: rammi.is
Á meðfylgjandi mynd sem Finnur Sigurbjörnsson afleysingaskipstjóri tók á farsíma í myrkri og þoku má sjá hvar karlarnir eru búnir að skera skiljuna upp til að ná rúllunni.

Heimasíða: rammi.is
Athugasemdir