Múlaberg fékk heyrúllu í trollið

Múlaberg fékk heyrúllu í trollið Múlaberg SI 22 fékk heyrúllu í trollið á 195 faðma dýpi þegar skipið var á rækjuveiðum 42 mílur norður af landinu

Fréttir

Múlaberg fékk heyrúllu í trollið

Múlaberg SI-22
Múlaberg SI-22
Múlaberg SI 22 fékk heyrúllu í trollið á 195 faðma dýpi þegar skipið var á rækjuveiðum 42 mílur norður af landinu nýlega.

Á meðfylgjandi mynd sem Finnur Sigurbjörnsson afleysingaskipstjóri tók á farsíma í myrkri og þoku má sjá hvar karlarnir eru búnir að skera skiljuna upp til að ná rúllunni.



Heimasíða: rammi.is






Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst