Hólavegur 83 tekin af grunni
sksiglo.is | Almennt | 07.06.2011 | 12:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1016 | Athugasemdir ( )
Á dögunum var íbúðarhúsið að Hólavegi 83 á Siglufirði tekið af grunni sínum og
verður nýtt sem sumarbústaður í Fljótum.
Ástæðan fyrir þessu niðurrifi er að
húsið var dæmt ónýtt út af sigi, hluti af þessu gerðist við framkvæmdir á
snjóflóðavarnargörðum ofan við byggðina.
Hjónin Óskar Þórðarson og Anna María Björnsdóttir ætla að byggja kanadískt hús á sama stað þegar búið verður að jarðvegsskipta og nýr sökkull kominn.




Texti og myndir GJS
verður nýtt sem sumarbústaður í Fljótum.
Ástæðan fyrir þessu niðurrifi er að
húsið var dæmt ónýtt út af sigi, hluti af þessu gerðist við framkvæmdir á
snjóflóðavarnargörðum ofan við byggðina.
Hjónin Óskar Þórðarson og Anna María Björnsdóttir ætla að byggja kanadískt hús á sama stað þegar búið verður að jarðvegsskipta og nýr sökkull kominn.
Texti og myndir GJS
Athugasemdir