Hólavegur 83 tekin af grunni

Hólavegur 83 tekin af grunni Á dögunum var íbúðarhúsið að Hólavegi 83 á Siglufirði tekið af grunni sínum ogverður nýtt sem sumarbústaður í Fljótum.

Fréttir

Hólavegur 83 tekin af grunni

Óskar, Anna María og Sebastían
Óskar, Anna María og Sebastían
Á dögunum var íbúðarhúsið að Hólavegi 83 á Siglufirði tekið af grunni sínum og
verður nýtt sem sumarbústaður í Fljótum.

Ástæðan fyrir þessu niðurrifi er að
húsið var dæmt ónýtt út af sigi, hluti af þessu gerðist við framkvæmdir á
snjóflóðavarnargörðum ofan við byggðina.

Hjónin Óskar Þórðarson og Anna María Björnsdóttir ætla að byggja kanadískt hús á sama stað þegar búið verður að jarðvegsskipta og nýr sökkull kominn.









Texti og myndir GJS






Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst