Hollenskur barnabókahöfundur á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 16.11.2010 | 06:30 | Bergþór Morthens | Lestrar 315 | Athugasemdir ( )
Í Herhúsinu dvelur um þessar mundir hollenski barnabókahöfundurinn Marjolijn Hof.
Marjolijn er bókasafnsfræðingur að mennt en fór að skrifa bækur upp úr fertugu og urðu bækur hennar vinsælar í heimalandinu og hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál.
Marjolijn dvelur í nóvembermánuði í Herhúsinu og er hún að safna að sér upplýsingum í nýja bók og tengist efni hennar Siglufirði og síldinni.
Hægt er að fylgjast með því hvað hún er að gera í Herhúsinu en hún heldur úti bloggsíðu um það sem hún er að gera.
Marjolijn er bókasafnsfræðingur að mennt en fór að skrifa bækur upp úr fertugu og urðu bækur hennar vinsælar í heimalandinu og hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál.
Marjolijn dvelur í nóvembermánuði í Herhúsinu og er hún að safna að sér upplýsingum í nýja bók og tengist efni hennar Siglufirði og síldinni.
Hægt er að fylgjast með því hvað hún er að gera í Herhúsinu en hún heldur úti bloggsíðu um það sem hún er að gera.
Athugasemdir