Hollenskur barnabókahöfundur á Siglufirði

Hollenskur barnabókahöfundur á Siglufirði Í Herhúsinu dvelur um þessar mundir hollenski barnabókahöfundurinn Marjolijn Hof. Marjolijn er

Fréttir

Hollenskur barnabókahöfundur á Siglufirði

Ljósmynd: Herhúsið
Ljósmynd: Herhúsið
Í Herhúsinu dvelur um þessar mundir hollenski barnabókahöfundurinn Marjolijn Hof.

Marjolijn er bókasafnsfræðingur að mennt en fór að skrifa bækur upp úr fertugu og urðu bækur hennar vinsælar í heimalandinu og hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál. 

Marjolijn dvelur í nóvembermánuði í Herhúsinu og er hún að safna að sér upplýsingum í nýja bók og tengist efni hennar Siglufirði og síldinni.

Hægt er að fylgjast með því hvað hún er að gera í Herhúsinu en hún heldur úti bloggsíðu um það sem hún er að gera. 

Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst