Húsbílafélag á Sigló
sksiglo.is | Almennt | 18.07.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 733 | Athugasemdir ( )
Það er einn og einn húsbíll komin á Sigló
Öll tjaldsvæði og flest allir grasblettir í miðbænum eru notaðir undir þennan hóp.
Ég er ekki alveg viss hvaða húsbílafélag þetta er en þetta er
hörkuflott að sjá og lífgar ansi hreint vel upp á bæjarlífið í bænum.
Húsbílarnir eru af öllum stærðum og gerðum og sumir af þeim virðast vera þannig að þeir geti verið með 25 metra sundlaug
meðferðis. Það er gaman að ganga( ég lýg því, ég gekk ekkert, ég var á bíl) og skoða bílana og spjalla við
fólkið sem í þeim eru.
Gaman að fá svona hóp í bæinn.







Athugasemdir