Húsbílafélag á Sigló

Húsbílafélag á Sigló Ţađ er einn og einn húsbíll komin á Sigló

Fréttir

Húsbílafélag á Sigló

Það er einn og einn húsbíll komin á Sigló

Öll tjaldsvæði og flest allir grasblettir í miðbænum eru notaðir undir þennan hóp.

Ég er ekki alveg viss hvaða húsbílafélag þetta er en þetta er hörkuflott að sjá og lífgar ansi hreint vel upp á bæjarlífið í bænum.  
 
Húsbílarnir eru af öllum stærðum og gerðum og sumir af þeim virðast vera þannig að þeir geti verið með 25 metra sundlaug meðferðis. Það er gaman að ganga( ég lýg því, ég gekk ekkert, ég var á bíl) og skoða bílana og spjalla við fólkið sem í þeim eru. 
 
Gaman að fá svona hóp í bæinn.
 
husbilar
 
husbilar
 
husbilar
 
husbilar
 
husbilar
 
husbilar
 
husbilar
 
 

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst