Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar
sksiglo.is | Almennt | 28.12.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 590 | Athugasemdir ( )
Kiwanisklúbburinn Skjöldur á Siglufirði hélt sitt árlega jólaball fyrir börnin á Allanum annan dag jóla fjölmenni var og skemmtu börnin sér vel. Dansað var í kringum jólatré við undirleik Stúlla og Dúa.
Jólasveinar komu í heimsókn og færðu börnum eitthvað gott í poka.
























Texti og myndir: GJS
Jólasveinar komu í heimsókn og færðu börnum eitthvað gott í poka.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir