Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar

Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar Kiwanisklúbburinn Skjöldur á Siglufirði hélt sitt árlega jólaball fyrir börnin á Allanum annan dag jóla fjölmenni var

Fréttir

Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar

Kiwanisklúbburinn Skjöldur á Siglufirði hélt sitt árlega jólaball fyrir börnin á Allanum annan dag jóla fjölmenni var og skemmtu börnin sér vel. Dansað var í kringum jólatré við undirleik Stúlla og Dúa.

Jólasveinar komu í heimsókn og færðu börnum eitthvað gott í poka.

















































Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst