Jólamarkaður Rauðku

Jólamarkaður Rauðku Fjölskrúðugt er um að litast í Gallerý Rauðku núna þar sem fjöldi bæjarbúa hefur komið að bera augum og versla vörur af hinum ýmsu

Fréttir

Jólamarkaður Rauðku

Fjölskrúðugt er um að litast í Gallerý Rauðku núna þar sem fjöldi bæjarbúa hefur komið að bera augum og versla vörur af hinum ýmsu þjónustuaðilum og listamönnum. 

Á markaðnum má finna allt milli himins og jarðar hvort sem það eru kleinur, snyrtivörur, bækur, listmundir eða prjónavörur. Mikil fjölbreytni er því í boði fyrir áhugasama gesti og gangandi enda vandaðar og skemmtilegar  vörur í boði. 

Í tilefni markaðarins er jólatilboð á heimalöguðu heitu súkkulaði ásamt heimalagaðri hjónabandssælu á aðeins 690kr. í allan dag á Kaffi Rauðku.





Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst