Jólamarkaðurinn á Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 05.12.2013 | 10:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 484 | Athugasemdir ( )
Margir Siglfirðingar lögðu leið sína á Ólafsfjörð
síðastliðinn sunnudag þar sem margir Ólafsfirðingar og Siglfirðingar voru með vörur til sýnis og sölu á jólamarkaði sem var
í Tjarnarborg.
Það vantaði ekki úrvalið af gjafavöru á svæðinu og
fjölmargir mættu til að skoða og versla.
Kveikt var á jólatrénu sem stendur við Tjarnarborg og jólasveinar,
fullorðnir og börn skemmtu sér stórvel við að dansa í kring um jólatréð.








Athugasemdir