Jólamarkaðurinn á Ólafsfirði

Jólamarkaðurinn á Ólafsfirði Margir Siglfirðingar lögðu leið sína á Ólafsfjörð síðastliðinn sunnudag þar sem margir Ólafsfirðingar og Siglfirðingar voru

Fréttir

Jólamarkaðurinn á Ólafsfirði

Margir Siglfirðingar lögðu leið sína á Ólafsfjörð síðastliðinn sunnudag þar sem margir Ólafsfirðingar og Siglfirðingar voru með vörur til sýnis og sölu á jólamarkaði sem var í Tjarnarborg.
 
Það vantaði ekki úrvalið af gjafavöru á svæðinu og fjölmargir mættu til að skoða og versla.
 
Kveikt var á jólatrénu sem stendur við Tjarnarborg og jólasveinar, fullorðnir og börn skemmtu sér stórvel við að dansa í kring um jólatréð.
 
jólaólóMargir Siglfirðingar litu við á Jólamarkaðinum.
 
jólaóló
 
jólaólóIðjan var að sjálfsögðu með sölubás og seldi að öllum líkyndum vel.
 
jólaóló
 
jólaóló
 
jólaólóSvo fyrir utan var dansað í kring um jólatréð.
 
jólaóló
 
jólaóló

Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst