Jólatréđ á Ráđhústorgi
sksiglo.is | Almennt | 29.11.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 365 | Athugasemdir ( )
Starfsmenn bæjarins eru búnir
að undirbúa jólatréð fyrir laugardaginn en þá á að kveikja á jólatrénu við Ráðhústorgið.
Kveikt verður á
jólatrénu við Ráðhústorgið klukkan 16.
Ávörp verða flutt,
söngur og að öllum líkindum koma einhverjir hressir sveinar til að syngja og gleðja börnin.

Athugasemdir