Jólatréð á Ráðhústorgi

Jólatréð á Ráðhústorgi Starfsmenn bæjarins eru búnir að undirbúa jólatréð fyrir laugardaginn en þá á að kveikja á jólatrénu við Ráðhústorgið. Kveikt

Fréttir

Jólatréð á Ráðhústorgi

Starfsmenn bæjarins eru búnir að undirbúa jólatréð fyrir laugardaginn en þá á að kveikja á jólatrénu við Ráðhústorgið.
 
Kveikt verður á jólatrénu við Ráðhústorgið klukkan 16.
 
Ávörp verða flutt, söngur og að öllum líkindum koma einhverjir hressir sveinar til að syngja og gleðja börnin.
 
jólatréHér eru starfsmenn bæjarins að setja  seríuna á jólatréð.

Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst