Jón og Séra Jón vann Skjaldborg

Jón og Séra Jón vann Skjaldborg Heimildarmyndin Jón og séra Jón vann áhorfendaverđlaun Skjaldborgarhátíđarinnar sem kölluđ er Einarinn. Steinţór Birgisson

Fréttir

Jón og Séra Jón vann Skjaldborg

Heimildarmyndin Jón og séra Jón vann áhorfendaverđlaun Skjaldborgarhátíđarinnar sem kölluđ er Einarinn. Steinţór Birgisson gerđi myndina og tók ţađ hann sjö ár ađ vinna hana.


Myndin fjallar um hina sérkennilegu persónu Jóns sem er einmana bóndi og prestur á Vestfjörđum međ sókn sem telur 47 manns.

Sóknarbörnunum líkar illa viđ prest sinn og ekki alltaf ađ ósekju, ţarsem hann er sérlundađur. Ţau bola honum á brott og ađ mati Jóns og séra Jóns er ţađ vegna girndar í hlunnindin sem jörđinni hans fylgja.

Af myndinni ađ ráđa virđist ţađ samt ekki vera eina ástćđan.

Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst