Jónsmessuhátíđ Síldarminjasafnsins
Jónsmessuhátíđ Síldarminjasafnsins verđur haldin föstudaginn 24. júní nk. Tónleikarnir "Á Frívaktinni - óskalagaţáttur sjómanna" fara fram í beinni útsendingu í Bátahúsinu kl. 20: Ađalsöngvarar kvöldsins eru ađ ţessu sinni Helena Eyjólfsdóttir og Björn Jörundur.
Hljómsveitina skipa: Sturlaugur Kristjánsson hljómborđ, Ragnar Páll gítar og harmónika, Dúi Benediktsson trommur og söngur.
Í tengslum viđ tónleikana gefst gestum fćri á ađ senda inn kveđjur sem lesnar verđa međ óskalögum. Kveđjurnar mega gjarnan vera í gamansömum tón. Vinsamlegast sendiđ kveđjur á netfangiđ: safn@sild.is fyrir fimmtudaginn 23. júní.
Forsala ađgöngumiđa hefst ţriđjudaginn 21. júní í Bátahúsinu.
Miđapantanir í síma: 467-1604
Ađgangseyrir 2500.- kr.
Texti og mynd: Ađsent.
Athugasemdir