Kór eldriborgara söng í Sparisjóðnum

Kór eldriborgara söng í Sparisjóðnum Í gærdag söng kór eldriborgara nokkur jólalög í Sparisjóð Siglufjarðar við mikinn fögnuð gesta. Ólafur Jónsson

Fréttir

Kór eldriborgara söng í Sparisjóðnum

FYK
FYK
Í gærdag söng kór eldriborgara nokkur jólalög í Sparisjóð Siglufjarðar við mikinn fögnuð gesta. Ólafur Jónsson Sparisjóðsstjóri þakkaði kórnum fyrir og sagði að þetta væri orðinn stór og ómissandi hluti aðventunnar á Siglufirði.




Að tónleikum loknum bauð Sparisjóðurinn kórnum ásamt gestum og gangandi í jólaöl, jólabjór og örlítið með því sem að sjálfsögðu allir nýttu sér.



Áheyrendur sæmdu sér vel.

Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst