Kór eldriborgara söng í Sparisjóðnum
sksiglo.is | Almennt | 18.12.2010 | 06:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 516 | Athugasemdir ( )
Í gærdag söng kór eldriborgara nokkur jólalög í Sparisjóð Siglufjarðar við mikinn fögnuð gesta. Ólafur Jónsson Sparisjóðsstjóri þakkaði kórnum fyrir og sagði að þetta væri orðinn stór og ómissandi hluti aðventunnar á Siglufirði.
Að tónleikum loknum bauð Sparisjóðurinn kórnum ásamt gestum og gangandi í jólaöl, jólabjór og örlítið með því sem að sjálfsögðu allir nýttu sér.

Áheyrendur sæmdu sér vel.
Að tónleikum loknum bauð Sparisjóðurinn kórnum ásamt gestum og gangandi í jólaöl, jólabjór og örlítið með því sem að sjálfsögðu allir nýttu sér.

Áheyrendur sæmdu sér vel.
Athugasemdir