Krían er komin í fjörðinn
sksiglo.is | Almennt | 03.05.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 243 | Athugasemdir ( )
Margir sáu til kríunnar í gær, sem sennilega var fyrsti dagur hennar hér á Siglufirði á þessu vori. Í morgun náðist þessi mynd úr mikilli fjarlægð, og því ekki vel skörp.
Ekki er heldur auðvelt að sjá hvað var í goggi hennar, en ljósmyndarinn giskar á afkvæmi kola, eða annan smáfisk.
Tvísmellið á myndina þá stækkar hún.
<http://frontpage.simnet.is/sksiglo/> http://frontpage.simnet.is/sksiglo/
Texti og mynd: SK
Ekki er heldur auðvelt að sjá hvað var í goggi hennar, en ljósmyndarinn giskar á afkvæmi kola, eða annan smáfisk.
Tvísmellið á myndina þá stækkar hún.
<http://frontpage.simnet.is/sksiglo/> http://frontpage.simnet.is/sksiglo/
Texti og mynd: SK
Athugasemdir