Krían er komin í fjörðinn

Krían er komin í fjörðinn Margir sáu til kríunnar í gær, sem sennilega var fyrsti dagur hennar hér á Siglufirði á þessu vori.  Í morgun  náðist þessi mynd

Fréttir

Krían er komin í fjörðinn

Krían
Krían
Margir sáu til kríunnar í gær, sem sennilega var fyrsti dagur hennar hér á Siglufirði á þessu vori.  Í morgun  náðist þessi mynd úr mikilli fjarlægð, og því ekki vel skörp.

Ekki er heldur auðvelt að sjá hvað var í goggi hennar, en ljósmyndarinn giskar á afkvæmi kola, eða annan smáfisk.

Tvísmellið á myndina þá stækkar hún.

 <http://frontpage.simnet.is/sksiglo/> http://frontpage.simnet.is/sksiglo/

Texti og mynd: SK


Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst