Kyrrðarstund í Siglufjarðarkirkju
www.siglfirdingur.is | Almennt | 17.11.2011 | 19:03 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 1277 | Athugasemdir ( )
Kyrrðarstund verður í Siglufjarðarkirkju kl. 20.30 í kvöld vegna hins hörmulega slyss sem varð hér í gærkvöldi. Sr. Guðrún Eggertsdóttir prestur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri mun leiða stundina, en að auki verða þar sr. Magnús G. Gunnarsson sóknarprestur á Dalvík, sr. Gunnar Jóhannesson sóknarprestur á Hofsósi og Sigurður Ægisson. Kirkjukór Siglufjarðar syngur, undirleikari verður Rögnvaldur Valbergsson.
Texti og mynd
www.siglfirdingur.is
Texti og mynd
www.siglfirdingur.is
Athugasemdir