Kyrrðarstund í Siglufjarðarkirkju

Kyrrðarstund í Siglufjarðarkirkju Kyrrðarstund verður í Siglufjarðarkirkju kl. 20.30 í kvöld vegna hins hörmulega slyss sem varð hér í gærkvöldi. Sr.

Fréttir

Kyrrðarstund í Siglufjarðarkirkju

Kyrrðarstund verður í Siglufjarðarkirkju kl. 20.30 í kvöld vegna hins hörmulega slyss sem varð hér í gærkvöldi. Sr. Guðrún Eggertsdóttir prestur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri mun leiða stundina, en að auki verða þar sr. Magnús G. Gunnarsson sóknarprestur á Dalvík, sr. Gunnar Jóhannesson sóknarprestur á Hofsósi og Sigurður Ægisson. Kirkjukór Siglufjarðar syngur, undirleikari verður Rögnvaldur Valbergsson.


Texti og mynd
www.siglfirdingur.is


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst