Lestu.is- bylting í bókmenntum og lestri

Lestu.is- bylting í bókmenntum og lestri Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur  formlega opnað rafbóka- og bókmenntavefinn

Fréttir

Lestu.is- bylting í bókmenntum og lestri

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur  formlega opnað rafbóka- og bókmenntavefinn Lestu.is. Þar er boðið upp á vandaðar bækur af ýmsu tagi til að lesa beint af tölvunni eða í þeim nýju tækjum sem útbúin hafa verið sérstaklega til þess brúks og eru að ryðja sér til rúms.
Fyrsta kastið verður boðið upp á sígildar íslenskar bækur. Boðið verður upp á nýja bók í hverri viku eða fjórar í mánuði.
Vefurinn verður opinn næstu vikur, og eins og segir á vefnum ætla þeir sér að leggja sitt af mörkum til þess að aðgengi að - og vonandi áhugi á - bókmenntum almennt.

www.lestu.is

Athugasemdir

16.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst