Lestu.is- bylting í bókmenntum og lestri
lestu .is | Almennt | 14.01.2011 | 15:15 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 163 | Athugasemdir ( )
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur formlega opnað rafbóka- og bókmenntavefinn Lestu.is. Þar er boðið upp á vandaðar bækur af ýmsu tagi til að lesa beint af tölvunni eða í þeim nýju tækjum sem útbúin hafa verið sérstaklega til þess brúks og eru að ryðja sér til rúms.
Fyrsta kastið verður boðið upp á sígildar íslenskar bækur. Boðið verður upp á nýja bók í hverri viku eða fjórar í mánuði.
Vefurinn verður opinn næstu vikur, og eins og segir á vefnum ætla þeir sér að leggja sitt af mörkum til þess að aðgengi að - og vonandi áhugi á - bókmenntum almennt.
www.lestu.is
Fyrsta kastið verður boðið upp á sígildar íslenskar bækur. Boðið verður upp á nýja bók í hverri viku eða fjórar í mánuði.
Vefurinn verður opinn næstu vikur, og eins og segir á vefnum ætla þeir sér að leggja sitt af mörkum til þess að aðgengi að - og vonandi áhugi á - bókmenntum almennt.
www.lestu.is
Athugasemdir