Líflegt við Siglufjarðarhöfn
sksiglo.is | Almennt | 09.09.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 594 | Athugasemdir ( )
Flutningaskipið Axel kom til Siglufjarðar í gærkvöldi og lestar 330 tonn af makríl og 40 tonn af síld sem fluttar eru til Austur - Evrópu. Skip Ramma h/f hafa verið á makrílveiðum.
Í morgun var landað úr Sigurbjörgu ÓF 122 tonnum af makríl og 72 tonnum af síld sem fer í frystigeymslu Ramma h/f.



Löndun úr Sigurbjörg ÓF-1
Texti og myndir: GJS
Í morgun var landað úr Sigurbjörgu ÓF 122 tonnum af makríl og 72 tonnum af síld sem fer í frystigeymslu Ramma h/f.
Löndun úr Sigurbjörg ÓF-1
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir