Líflegt við Siglufjarðarhöfn

Líflegt við Siglufjarðarhöfn Flutningaskipið Axel kom til Siglufjarðar í gærkvöldi og lestar 330 tonn af makríl og 40 tonn af síld sem fluttar eru til

Fréttir

Líflegt við Siglufjarðarhöfn

Flutningaskipið Axel og Sigurbjörg ÓF við bryggju á Siglufirði
Flutningaskipið Axel og Sigurbjörg ÓF við bryggju á Siglufirði
Flutningaskipið Axel kom til Siglufjarðar í gærkvöldi og lestar 330 tonn af makríl og 40 tonn af síld sem fluttar eru til Austur - Evrópu. Skip Ramma h/f hafa verið á makrílveiðum.

Í morgun var landað úr Sigurbjörgu ÓF 122 tonnum af makríl og 72 tonnum af síld sem fer í frystigeymslu Ramma h/f.







Löndun úr Sigurbjörg ÓF-1

Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst