Ari Trausti á Ljóðasetrinu.

Ari Trausti á Ljóðasetrinu. Á morgun, þriðjudaginn 9. ágúst, kl. 16.00 mun Ari Trausti Guðmundsson, þúsundþjalasmiður, heimsækja Ljóðasetrið og lesa

Fréttir

Ari Trausti á Ljóðasetrinu.

Ari Trausti lengst til vinstri.
Ari Trausti lengst til vinstri.

Á morgun, þriðjudaginn 9. ágúst, kl. 16.00 mun Ari Trausti Guðmundsson, þúsundþjalasmiður, heimsækja Ljóðasetrið og lesa úr smásögu sem hann hefur samið um Gústa guðsmann, en Gústi setti mikinn svip á mannlífið á Siglufirði á seinni hluta síðustu aldar, eins og fólki er kunnugt.

Einnig mun Ari Trausti lesa nokkur af ljóðum sínum. Það er svo gaman að geta þess að lokum að gestir fyrsta mánuðinn á Ljóðasetri Íslands voru rétt rúmlega 1000 talsins.

GJS


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst