Ljóðasetri Íslands berast gjafir

Ljóðasetri Íslands berast gjafir Ljóðasetri Íslands hafa borist margar góðar gjafir frá því að það var opnað 8. júlí í sumar. Nú síðast mynd af

Fréttir

Ljóðasetri Íslands berast gjafir

Þórarinn Hannesson og Bjarni Þorgeirsson
Þórarinn Hannesson og Bjarni Þorgeirsson

Ljóðasetri Íslands hafa borist margar góðar gjafir frá því að það var opnað 8. júlí í sumar. Nú síðast mynd af Hallgrími Péturssyni þar sem útgáfuár passíusálmanna eru skráð á myndina.

Segja má að í hverri viku berist einhverjar bókagjafir til setursins og nálgast titlarnir á setrinu nú 2000.




Bjarni Þorgeirsson að afhenda Þórarni Hannessyni mynd af Hallgrími Péturssyni þar sem útgáfuár passíusálmanna eru skráð á myndina



Þórarinn Hannesson með bókagjafir sem bárust í síðustu viku frá Helgu Torfadóttur, Svanhildi Freysteinsdóttur og Bjarna Þorgeirs.



Amalía Þórarinsdóttir

Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst