Ljóđasetriđ fékk nýjustu bćkur Bjarts og Veraldar

Ljóđasetriđ fékk nýjustu bćkur Bjarts og Veraldar Bókaforlögin Bjartur og Veröld hafa gefiđ Ljóđasetri Íslands allar ljóđabćkurnar sem forlögin gáfu út

Fréttir

Ljóđasetriđ fékk nýjustu bćkur Bjarts og Veraldar

Bókaforlögin Bjartur og Veröld hafa gefiđ Ljóđasetri Íslands allar ljóđabćkurnar sem forlögin gáfu út á ţessu ári. Viđ vígslu setursins gáfu ţau eldri ljóđabćkur sínar.

Ţetta eru bćkurnar Afviknir stađir eftir Sigmund Erni Rúnarsson, Drauganet eftir Bergsvein Birgisson, Í klóm dalalćđunnar eftir Sindra Freysson, Mávur ekki mađur eftir Ásdísi Óladóttur, Skrćlingjasýningin eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur, Söknuđur eftir Matthías Johannessen og Ţađ sem ég hefđi átt ađ segja nćsteftir Ingunni Snćdal.

Ljóđskáld Bjarts og Veraldar eru á mismunandi aldri. Elsti höfundurinn, Matthías, er 81 árs og sá yngsti, Kristín Svava, 25 ára. Ţetta er tuttugasta og sjötta ljóđabók Matthíasar en önnur ljóđabók Kristínar Svövu. Tveir höfundar eru um fertugt en ţrír á fimmtugsaldri.

Samkvćmt upplýsingum frá forlögunum hefur ljóđabókasalan gengiđ vel fyrir jólin og sumar bćkurnar hafa veriđ endurprentađar.

Bjartur og Veröld gefa út fleiri ljóđabćkur en önnur forlög ţetta áriđ eđa 7 af 39 bókum sem finna má í Bókatíđindum. Nćst koma Uppheimar međ 6 bćkur, Forlagiđ (Mál og menning og JPV) međ 3 bćkur og Brú međ 3 bćkur.


Texti og mynd: Ţórarinn Hannesson




Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst