Makríl landað á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 15.08.2011 | 19:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 343 | Athugasemdir ( )
Að undanförnu hafa öll skip Ramma h/f verið eitthvað á
makrílveiðum. Fróði, Jón á Hofi og Múlaberg fóru í tvær veiðiferðir og
lönduðu ferskum makríl í Þorlákshöfn.
Mánaberg fór á sunnudaginn í þriðju veiðiferðina og Sigurbjörg fór áðan í sína fjórðu veiðiferð. Frystiskipin hafa að mestu landað í Þorlákshöfn og Reykjavík en þó var landað úr Mánabergi á Siglufirði, fimmtudagin 4. ágúst og mun það vera í fyrsta sinn sem makrílfarmi er landað þar. Meðfylgjandi myndir tók Steingrímur Kristinsson þegar Mánabergið kom til hafnar.

Heimasíða Ramma
Mánaberg fór á sunnudaginn í þriðju veiðiferðina og Sigurbjörg fór áðan í sína fjórðu veiðiferð. Frystiskipin hafa að mestu landað í Þorlákshöfn og Reykjavík en þó var landað úr Mánabergi á Siglufirði, fimmtudagin 4. ágúst og mun það vera í fyrsta sinn sem makrílfarmi er landað þar. Meðfylgjandi myndir tók Steingrímur Kristinsson þegar Mánabergið kom til hafnar.

Heimasíða Ramma
Athugasemdir