Makríl landað á Siglufirði

Makríl landað á Siglufirði Að undanförnu hafa öll skip Ramma h/f verið eitthvað á makrílveiðum. Fróði, Jón á Hofi og Múlaberg fóru í tvær veiðiferðir og

Fréttir

Makríl landað á Siglufirði

Mánaberg ÓF-42
Mánaberg ÓF-42
Að undanförnu hafa öll skip Ramma h/f verið eitthvað á makrílveiðum. Fróði, Jón á Hofi og Múlaberg fóru í tvær veiðiferðir og lönduðu ferskum makríl í Þorlákshöfn.

Mánaberg fór á sunnudaginn í þriðju veiðiferðina og Sigurbjörg fór áðan í sína fjórðu veiðiferð. Frystiskipin hafa að mestu landað í Þorlákshöfn og Reykjavík en þó var landað úr Mánabergi á Siglufirði, fimmtudagin 4. ágúst og mun það vera í fyrsta sinn sem makrílfarmi er landað þar. Meðfylgjandi myndir tók Steingrímur Kristinsson þegar Mánabergið kom til hafnar.



Heimasíða Ramma




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst