Makrílveiði við Hafnarbryggjuna á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 13.08.2012 | 10:45 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 472 | Athugasemdir ( )
Makríltorfa gekk inn á Siglufjörð um helgina. Margir ungir jafnt sem eldri voru við Hafnarbryggjuna með veiðistangir að veiða. Makríllinn beit á í hverju kasti.
Hann virtist vera á eftir sílum sem komu út úr honum við löndun. Flestir veiðimenn slepptu honum aftur en aðrir hirtu.

Stefán Haukur

Texti og mynd: GJS
Hann virtist vera á eftir sílum sem komu út úr honum við löndun. Flestir veiðimenn slepptu honum aftur en aðrir hirtu.
Stefán Haukur
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir