Makrílveiði við Hafnarbryggjuna á Siglufirði

Makrílveiði við Hafnarbryggjuna á Siglufirði Makríltorfa gekk inn á Siglufjörð um helgina. Margir ungir jafnt sem eldri voru við Hafnarbryggjuna með

Fréttir

Makrílveiði við Hafnarbryggjuna á Siglufirði

Ungur veiðimaður
Ungur veiðimaður
Makríltorfa gekk inn á Siglufjörð um helgina. Margir ungir jafnt sem eldri voru við Hafnarbryggjuna með veiðistangir að veiða. Makríllinn beit á í hverju kasti.

Hann virtist vera á eftir sílum sem komu út úr honum við löndun. Flestir veiðimenn slepptu honum aftur en aðrir hirtu.



Stefán Haukur



Texti og mynd: GJS








Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst