Malbikað á torginu á Siglufirði

Malbikað á torginu á Siglufirði Malbikunar-framkvæmdir standa nú yfir á norðurhluta Hvanneyrarbrautar, á Suðurgötu við Torgið og inn á Snorragötu að

Fréttir

Malbikað á torginu á Siglufirði

Malbikunarframkvæmdir
Malbikunarframkvæmdir
Malbikunar-framkvæmdir standa nú yfir á norðurhluta Hvanneyrarbrautar, á Suðurgötu við Torgið og inn á Snorragötu að norðan. Vegagerðin er að láta malbika þar sem þessir kaflar teljast þjóðvegur í þéttbýli.

Vegagerðin er byrjuð að gera við lekann í Héðinsfjarðargöngum og verður malbikað í fyrstu viðgerð í dag. Síðan er Rarik að láta malbika framan við Höfuðstöðvar við Vesturtanga. Malbikun KM á Akureyri sér um verkið.









Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst