Malbikað á torginu á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 19.08.2011 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 549 | Athugasemdir ( )
Malbikunar-framkvæmdir standa nú yfir á norðurhluta Hvanneyrarbrautar, á
Suðurgötu við Torgið og inn á Snorragötu að norðan. Vegagerðin er að
láta malbika þar sem þessir kaflar teljast þjóðvegur í þéttbýli.
Vegagerðin er byrjuð að gera við lekann í Héðinsfjarðargöngum og verður malbikað í fyrstu viðgerð í dag. Síðan er Rarik að láta malbika framan við Höfuðstöðvar við Vesturtanga. Malbikun KM á Akureyri sér um verkið.




Texti og myndir: GJS
Vegagerðin er byrjuð að gera við lekann í Héðinsfjarðargöngum og verður malbikað í fyrstu viðgerð í dag. Síðan er Rarik að láta malbika framan við Höfuðstöðvar við Vesturtanga. Malbikun KM á Akureyri sér um verkið.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir