Menningarhúsið Tjarnarborg
Menningarhúsið Tjarnarborg
Aðventuhátíð í Fjallabyggð.
Jólamarkaður, jólagleði, jólasöngvar og jólaskapið verður allsráðandi
1. desember 2013 í og við Menningarhúsið Tjarnarborg frá kl. 13.00 til 17.00
Kvenfélagið Æskan mun vera með vöfflukaffi, einnig munu þær selja sitt víðfræga
laufabrauð. Í jólahúsunum úti, munu vera heitir og kaldir drykkir, hákarl, síld og ásamt fleiru góðgæti
Kveikt verður á jólatrénu kl. 16.00
Þar munu jólasveinar og krakkar frá
Leikskóla Fjallabyggðar syngja til að
fagna
ljósum aðventunnar.
Skyldi Grýla láta sjá sig,
Grýla kallar á börnin sín, - þegar hún fer að sjóða til
jóla
Komið þið hingað öll til mín, - ykkur vil ég bjóða.
Nípa, Típa, Næja, Tæja, - Nútur, Kútur, Nafar, Tafar,
Láni, Sláni, Leppur, Skreppur, - Loki, Poki, Leppatuska,
Langleggur og Leiðindaskjóða, -
Völustakkur og Bóla.
Kl. 15.00 Dansfélagið Vefarinn og kvæðamannafélagið Ríma, Fjallabyggð
Lady Winter, Slide show
Eftir Bego
Antón frá Spáni. Mun hún sýna á suðurvegg Tjarnarborgar kl. 17.00
Söluaðilar vinsamlegast hafið samband við Önnu Maríu í síma 853-8020 eða senda póst., anna@fjallabyggd.is
Athugasemdir