Menntaskólinn á Tröllaskaga

Menntaskólinn á Tröllaskaga Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur sitt annađ starfsár mánudaginn 22. ágúst n.k. Í skólanum verđa rétt tćplega 100 nemendur

Fréttir

Menntaskólinn á Tröllaskaga

Menntaskólinn Ólafsfirđi
Menntaskólinn Ólafsfirđi
Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur sitt annađ starfsár mánudaginn 22. ágúst n.k. Í skólanum verđa rétt tćplega 100 nemendur sem er töluvert meira en upphaflegar áćtlanir gerđu ráđ fyrir en í samrćmi viđ reynslu síđasta vetrar.

Nemendaígildi skólans fyrir fjárhagsáriđ 2011 eru 80 en vonir standa til ađ fjöldinn verđi aukinn verulega á nćstu fjárlögum fyrir áriđ 2012.

Fimmtán starfsmenn munu starfa í skólanum nćsta vetur í rétt tćplega fjórtán stöđugildum. Námsgreinum fjölgar en međal greina sem nú verđa kenndar í fyrsta sinn eru félagsfrćđi, sálfrćđi, líffćra- og lífeđlisfrćđi, spćnska, boltaíţróttir en einnig haldiđ lengra í fjölmörgum námsgreinum. Nú verđur starfsbraut í fyrsta sinn viđ skólann sem enn eykur fjölbreytni í skólastarfinu.

Ţessa vikuna er undirbúningur á fullu, skólinn ţrifinn hátt og lágt, kennarar undirbúa námsefni, sveitarfélagiđ skipuleggur rútuferđir og allir hlakka til ađ hitta nemendur aftur og kynnast nýjum eftir helgina.



Lára Stefánsdóttir skólameistari ađ hlýđa á fyrirlestur hjá Ida Marguerite Semey Spćnskukennara.



Kennarar á fyrirlestri.



Kennarar á fyrirlestri.



Jóna Vilhelmína Héđinsdóttir ađstođarskólameistari.

Texti: Lára Stefánsdóttir

Myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst