Minni fjárveitingar - minni þjónusta

Minni fjárveitingar - minni þjónusta Fjárveitingar til Vegagerðarinnar hafa á undanförnum árum minnkað eins og til annarra stofnana ríkisins.

Fréttir

Minni fjárveitingar - minni þjónusta

Fjárveitingar til Vegagerðarinnar hafa á undanförnum árum minnkað eins og til annarra stofnana ríkisins.

Fjárveitingar til nýframkvæmda hafa ekki verið þær einu sem hafa minnkað heldur hefur það gerst varðandi alla þætti í starfsemi Vegagerðarinnar. Þar er vetrarþjónustuna ekki undanskilin.

Strax árið 2009 var til að mynda snjómokstursreglum Vegagerðarinnar breytt í ljósi minni fjárveitinga. Þjónustudögum var víða fækkað og þjónustu hætt fyrr á daginn/kvöldin en áður var. Vegagerðin leitaði einnig allra leiða til að hagræða þannig að sem mest mætti þó gera fyrir það fé sem til ráðstöfunar er hverju sinni. Lesa meira

Heimasíða: Vegagerðar


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst