Minni fjárveitingar - minni þjónusta
sksiglo.is | Almennt | 24.01.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 334 | Athugasemdir ( )
Fjárveitingar til Vegagerðarinnar hafa á undanförnum árum minnkað eins og til annarra stofnana ríkisins.
Fjárveitingar til nýframkvæmda hafa ekki verið þær einu sem hafa minnkað heldur hefur það gerst varðandi alla þætti í starfsemi Vegagerðarinnar. Þar er vetrarþjónustuna ekki undanskilin.
Heimasíða: Vegagerðar
Athugasemdir