Mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi
sksiglo.is | Almennt | 27.01.2012 | 09:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1241 | Athugasemdir ( )
Snjómokstur er hafinn á Siglufjarðarvegi mörg og stór snjóflóð eru á ströndinni 4 til 5 metrar á hæð 40 til 60 metra löng og ekki ljóst hvenær vegurinn opnast.
Snjóblásari er á leið frá Ketilási en það er mjög erfitt að nota hann í flóðin út af grjótum sem geta verið í flóðunum.




Framundan annað snjóflóð mun stærra.



Sveinn H. Zophoníasson við snjómokstur.
Texti og myndir: GJS
Snjóblásari er á leið frá Ketilási en það er mjög erfitt að nota hann í flóðin út af grjótum sem geta verið í flóðunum.
Framundan annað snjóflóð mun stærra.
Sveinn H. Zophoníasson við snjómokstur.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir