Mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi

Mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi Snjómokstur er hafinn á Siglufjarðarvegi mörg og stór snjóflóð eru á ströndinni 4 til 5 metrar á hæð 40 til 60 metra

Fréttir

Mokstur hafinn á Siglufjarðarvegi

Snjómokstur er hafinn á Siglufjarðarvegi mörg og stór snjóflóð eru á ströndinni 4 til 5 metrar á hæð 40 til 60 metra löng og ekki ljóst hvenær vegurinn opnast.

Snjóblásari er á leið frá Ketilási en það er mjög erfitt að nota hann í flóðin út af grjótum sem geta verið í flóðunum.









Framundan annað snjóflóð mun stærra.







Sveinn H. Zophoníasson við snjómokstur.

Texti og myndir: GJS






Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst