Löndun úr Múlabergi SI 22

Löndun úr Múlabergi SI 22 Landað var úr Múlabergi í gær á Siglufirði 85 tonnum af þorski eftir þriggja daga veiðiferð. Mjög góð veiði hefur verið

Fréttir

Löndun úr Múlabergi SI 22

Múlaberg SI-22
Múlaberg SI-22
Landað var úr Múlabergi í gær á Siglufirði 85 tonnum af þorski eftir þriggja daga veiðiferð. Mjög góð veiði hefur verið undanfarnar vikur, skipið hefur farið út í þrjá til fjóra daga og komið með góðan afla.

Aflinn er fluttur í vinnslu Ramma í Þorlákshöfn.





Verkstjórinn: Jóhann Jóhannsson



Elli, Valli, Gulli og Kristján

Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst