Löndun úr Múlabergi SI 22
sksiglo.is | Almennt | 30.01.2012 | 09:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 288 | Athugasemdir ( )
Landað var úr Múlabergi í gær á Siglufirði 85 tonnum af þorski eftir þriggja daga veiðiferð. Mjög góð veiði hefur verið undanfarnar vikur, skipið hefur farið út í þrjá til fjóra daga og komið með góðan afla.
Aflinn er fluttur í vinnslu Ramma í Þorlákshöfn.


Verkstjórinn: Jóhann Jóhannsson

Elli, Valli, Gulli og Kristján
Texti og myndir: GJS
Aflinn er fluttur í vinnslu Ramma í Þorlákshöfn.
Verkstjórinn: Jóhann Jóhannsson
Elli, Valli, Gulli og Kristján
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir