Myndir frá Svavari Halldórssyni

Myndir frá Svavari Halldórssyni Svavar Halldórsson sendi okkur slóđina á Flickr síđuna sína og gaf okkur leyfi fyrir ţví ađ sýna ykkur ţessar myndir af

Fréttir

Myndir frá Svavari Halldórssyni

Svavar Halldórsson sendi okkur slóðina á Flickr síðuna sína og gaf okkur leyfi fyrir því að sýna ykkur þessar myndir af brunanum í flutningaskipinu Fernanda.
 
Myndirnar tók hann þegar búið var að draga flutningaskipið Fernanda inn í Hafnarfjarðarhöfn og reynt að ráða niðurlögum eldsins þar.
 
Eins og flestir vita var skipið dregið út aftur sökum þess að eldur blossaði aftur upp í skipinu. 
 
Einhverjir vilja meina að skipið hafi haft reglulega viðkomu í Siglufjarðarhöfn fyrir nokkru síðan þó svo að ég þekki ekki til þess og hafi ekki öruggar heimildir fyrir því. 
 
svavar
 
svavar
 
svavar
 
svavar
 
svavar
 
svavar
 
svavar
 
svavar
 
 
Myndir Svavar Halldórsson.

Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst