Myndir frá Svavari Halldórssyni
sksiglo.is | Almennt | 03.11.2013 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 685 | Athugasemdir ( )
Svavar Halldórsson sendi okkur slóðina á Flickr síðuna sína og
gaf okkur leyfi fyrir því að sýna ykkur þessar myndir af brunanum í flutningaskipinu Fernanda.
Myndirnar tók hann þegar búið var að draga flutningaskipið Fernanda inn
í Hafnarfjarðarhöfn og reynt að ráða niðurlögum eldsins þar.
Eins og flestir vita var skipið dregið út aftur sökum þess að eldur
blossaði aftur upp í skipinu.
Einhverjir vilja meina að skipið hafi haft reglulega viðkomu í
Siglufjarðarhöfn fyrir nokkru síðan þó svo að ég þekki ekki til þess og hafi ekki öruggar heimildir fyrir því.








Hér er slóðin inn á Flickr síðu Svavars : http://www.flickr.com/photos/101877050@N03/10608525353/in/set-72157637188334196
Myndir Svavar Halldórsson.
Athugasemdir