Námskeið um öryggismenningu

Námskeið um öryggismenningu Vinnueftirlitið áætlar að halda námskeið um öryggismenningu og  slysaskráningu á Akureyri 25. janúar n.k. Námskeiðsstaður er

Fréttir

Námskeið um öryggismenningu

Vinnueftirlitið áætlar að halda námskeið um öryggismenningu og  slysaskráningu á Akureyri 25. janúar n.k. Námskeiðsstaður er Skipagata 14, 4. hæð, kl. 09:00-16:00. Verð: 19.000 kr.

Fyrri hlutinn fjallar um orsakir og tíðni vinnuslysa, mikilvægi þess að skrá vinnuslys skipulega og miðlun upplýsinga vegna slysa. Einnig er fjallað um nýtingu slysaupplýsinga til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi.

Síðari hlutinn byggist upp á fyrirlestri og hópverkefnum. Efnið er byggt á sænskri aðferðafræði sem kallast "Byggt á öryggi" en gefin var út bæklingur hjá Vinnueftirlitinu 2009 með sama heiti og finna má hann á eftirfarandi slóð:

http://www.vinnueftirlit.is/vinnueftirlit/upload/files/fraedsluefni/baeklingar/byggt_a_oryggi_net.pdf

Sjá einnig á heimasíðu Vinnueftirlitsins:
http://www.vinnueftirlit.is

Með kveðju
Sigrún Daðadóttir, fulltrúi
Vinnueftirliti ríkisins
Skipagötu 14, 600  Akureyri
Sími: 460-6800
netfang: n-eystra@ver.is



 

Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst