Nikulásarmótið í Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 18.07.2011 | 20:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 314 | Athugasemdir ( )
Nikulásarmótið í knattspyrnu var haldið í 21 skiptið í Ólafsfirði um liðna helgi. Fjöldi keppenda var um 700 auk þjálfara og fylgdarliðs. Mikill fjöldi ferðamanna er í bænum í tilefni mótsins, veðrið lék við keppendur og gesti.
Frekari upplýsingar eru á heimasíðu mótsins.
www.nikulasarmot.is











Texti og myndir: GJS
Frekari upplýsingar eru á heimasíðu mótsins.
www.nikulasarmot.is
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir