Nikulásarmótið í Ólafsfirði

Nikulásarmótið í Ólafsfirði Nikulásarmótið í knattspyrnu var haldið í 21 skiptið í Ólafsfirði um liðna helgi. Fjöldi keppenda var um 700 auk þjálfara og

Fréttir

Nikulásarmótið í Ólafsfirði

Séð yfir mótsvæðið í Ólafsfirði
Séð yfir mótsvæðið í Ólafsfirði
Nikulásarmótið í knattspyrnu var haldið í 21 skiptið í Ólafsfirði um liðna helgi. Fjöldi keppenda var um 700 auk þjálfara og fylgdarliðs. Mikill fjöldi ferðamanna er í bænum í tilefni mótsins, veðrið lék við keppendur og gesti.

Frekari upplýsingar eru á heimasíðu mótsins.

www.nikulasarmot.is























Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst