Safnfólkið smíðar dúfnapall
sksiglo.is | Almennt | 13.07.2012 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 552 | Athugasemdir ( )
Starfsmenn Síldarminjasafnsins er að ljúka við smíði á palli framan við
Ásgeirsskemmu þar sem fólk getur gefið dúfunum sem hafa aðsetur í
húsinu. Það eru nokkur ár síðan aðstaða var útbúin þar í framhaldi af niðurrifi á bryggjuskúr sem þær héldu til í.
Í gegnum tíðina hefur fólk komið með börnin og gefið dúfum brauð og haft gaman af. Hvatt er til að dúfunum verði framvegis gefið á pallinum.

Katrín Elva Ásgeirsdóttir




Texti og myndir: GJS
Í gegnum tíðina hefur fólk komið með börnin og gefið dúfum brauð og haft gaman af. Hvatt er til að dúfunum verði framvegis gefið á pallinum.
Katrín Elva Ásgeirsdóttir
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir